Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › „Ice-Bjorg“ › Re: svar: Umfjöllun á MBL
30. mars, 2009 at 16:06
#54052

Participant
Hæ
„Ferðaþjónustu aðilar á sunnanverðum Vestfjörðum hafa keypt þetta lén og vilja gjarnan fá eitthvað frá ísfestivalinu fyrir westan…“
Veistu e-ð meira um þetta? Þú ert væntnalega að tala um lénið http://www.vetrarsport.is, sem er ótengt sem stendur. Hverjir standa á bak við þetta og hvað vilja þeir fá?
Annars tek ég heilshugar undir með Bjögga og Halla, Hlöðver á Björgum og hans fjöskylda eru mikið sómafólk, um að gera að setja sig í samband við kallinn ef maður er á svæðinu. Helst áður en maður festir bílinn…
Allez!
Ska