Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tvíburagil – heitur reitur Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur

#53755
AB
Participant

Robbs, H.F.F. er M4. Upphaflega skráð sem M5 í desember, en þá var enginn ís í leiðinni utan smá skænis efst.

Gott og vel:

H.F.F. – M4.

Hagsmunagæslan – M5.

Ólympíska félagið – M7.

Síamstvíburinn – M7+.

Himinn og haf – M8.

Ég held reyndar að við lendum í vandræðum ef Himinn og haf fær M8. Of mikil samþjöppun á gráðum. Ófarna leiðin mín er töluvert erfiðari en Ól félagið (M7). Ég hef ekki klifrað Síamstvíburann (M7+) en mér finnst sennilegt að ófarna leiðin sé erfiðari (sammála, Robbi?). Ófarna leiðin er samt léttari en Himinn og haf (M8).

Hmm…

Kveðja,

AB