Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tvíburagil – heitur reitur Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur

#53751
Robbi
Participant

Leiðin fékk það ágæta nafn, Himinn og haf…og á það alveg ágætlega við karakter leiðarinnar. Ég gerðist svo hógvær að setja á hana gráðuna M8 (en þetta er ekki alveg staðfest, vantar viðmið).
Guðjón mátaði sig eitthvað í henni…það er kraftur í kallinum. Það kom ekki niðurstaða í stóra gráðunarmálið en það var eitthvað nefnt að jafnvel lækkar gáðuna á HFF í M4.
Þetta er flókið mál. Það þarf bara að funda um þetta.

robbi