Re: svar: Tryggingar fjallamanna – BMC

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingar fjallamanna – BMC Re: svar: Tryggingar fjallamanna – BMC

#50141
0405614209
Participant

Ég skil þetta núna:

…var að taka til í bílskúrnum þegar það datt í gegnum löppina á mér gömul ísexi og ég sneri mig á ökkla þegar ég dró hana út!
… það hrundi snjóhengja af þakskeggi nágrannans yfir mig!
… rann á svelli fyrir utan dyrnar hjá Tryggingastofnun!

Það þarf náttúrulega ekkert að vera að standa í að tryggja sig þegar sögurnar steinliggja. Ísalp ætti að koma sér upp góðum gagnagrunn með útskýringum fyrir fjallamenn.

Kveðja
Kapteinn Kvaran