Re: svar: Tryggingar fjallamanna – BMC

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingar fjallamanna – BMC Re: svar: Tryggingar fjallamanna – BMC

#50140
Páll Sveinsson
Participant

Bíll sem er læstur en ekki læstur.
Hjól sem er læst eða ekki læst.
Eldur þar sem engin eldur er eða bara reykur.
Tognar á skíðum eða heima í stofu.

Einfaldast er að skálda sögu fyrir því sem þú ert tryggður fyrir, frekar en leyfa dj. tryggingafélögunum að hanka þig á smá letrinu.

kv.
Palli

Ég fékk alla reikninga borgaða vandræðalaust þegar ég rakst utan í „gamla girðingu“ í ölpunum forðum daga.