Re: svar: Tryggingar

Home Umræður Umræður Almennt Botnsúlur og Glymsgil Re: svar: Tryggingar

#49388
Sissi
Moderator

Ég er með slysatryggingu sem gildir fyrir allt nema keppni, æfingar fyrir keppni og ísklifur. Kostar einhvern 14.000 kall á ári. Árgjaldið breytist í mánaðargjald ef maður vill hafa ísklifur eða fallhlífarstökk memm einhverra hluta vegna. Held að þetta sé bara fáfræði. Rökræddi þetta við sölufólkið þangað til það var orðið hel-pirrað á mér.

Ef einhver hélt að það væri einhver sveigjanleiki hjá starfsfólki í tryggingaþjónustu þá er það rangt.