Re: svar: Tindfjallaskálinn – aftur

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskálinn – aftur Re: svar: Tindfjallaskálinn – aftur

#51977
0311783479
Meðlimur

Aetli thad se nu ekki ad aera ostodugan ad likja thessu vid GGE og REI…

Ef fundarbodid eitt og ser er nog til ad thess ad blasa monnum byr i brjost sem og ad sla skjaldborg um skalan, tha ma segja ad tilganginum se ad einhverju leyti nad.

Fra minum baejardyrum sed er astand skalans okkur ekkert serstaklega til soma. Margur felagsmadur, thar a medal eg, a godar minningar ofan ur Tindfjallaskala og thad a ad vera okkur aeggjan um gera veg hans sem bestan. Eg er jafnsekur sem hver annar um ad hafa legid a lidi minu til vardveislu skalans, ekki ad eg se madur hlandlaginn sem neinu nemur.

Okkur var hann falinn til umsjar af kempum fyrri tidar og ef skalinn grotnar nidur og fellur, tha erum vid menn og konur ad minni fyrir vikid ad hafa ekki gert thad sem i okkar valdi stod til ad halda honum vid ellegar ad koma honum i hendur theirra sem geta tekid vid kyndlinum sem Fjallamenn tendrudu a sinum tima.

Virdi skalans i hugum felagsmanna er i raun illgerlegt ad faera i thorsk eda albarra, hvort sem thad eru 500k eda 5M er etv. ekki adalmalid.

Eg er sammala theim maetu monnum sem bentu a otharfa thess ad blasa FI einhverju misjofnu i brjost.

Eg mun ekki geta maet ne tekid til mals a fundinum thar sem eg by i Bretlandi, en eg er virkilega anaegdur med stjorn ISALP ad lata sig malefni skalans varda. Hvet felagsmenn til ad maeta, kynna ser malefnid og taka afstodu sem somi er ad.

Bestu kvedjur
Halli