Re: svar: Tindfjallamál

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallamál Re: svar: Tindfjallamál

#51985
1308653809
Meðlimur

Ég er sammála Jóni Lofti um að ræða málið en fresta ákvörðun til aðalfundar.

Jafnframt að það er annaðhvort að reka skála félagsins vel eða hætta því.

Ef hætta á rekstri skála má skoða með opnum hug hverjum við seljum húsin og á hvaða verði.

kv

Einar