Re: svar: Þurrtólun í RVK

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þurrtólun í RVK Re: svar: Þurrtólun í RVK

#50532
0304724629
Meðlimur

Við Eiríkur Gísla vorum nú að klifra ís fyrir tveimur vikum fyrir vestan. Besta klifur vetrarins á Óshlíðinni. Þurr og þéttur ís og ný 4+ leið í sarpinn. Eiríkur er búinn að lofa mér því að skella myndum á vefinn en eitthvað gengur það hægt því hann er ekki nettengdur þessa stundina.

rok