Re: svar: Þriðjudagur í Múlafjalli

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þriðjudagur í Múlafjalli Re: svar: Þriðjudagur í Múlafjalli

#52440
Páll Sveinsson
Participant

Dj… að vera svona vitlaus að hanga alltaf í vinnuni.
Svona aðstæður koma ekki oft.

Gaman að sjá hvað þið eruð farnir að velja flottar línur. Pabbaleiðin hefur aðeins verið farin þrisvar fram að þessum vetri og Ís-te er í virkilega flottum aðstæðum.

Það var nú talað um að þeir mættu einir fara Pabbaleiðin sem væru orðnir pappar og mér sínist á myndunum að sigga hafa verið refsað fyrir að eiga aðeins einn grisling.

kv. úr stólnum.
palli