Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Þátttökutilkynning, barnapössun, o.fl. › Re: svar: Þátttökutilkynning, barnapössun, o.fl.
7. mars, 2005 at 18:00
#49530

Meðlimur
Er nú hálft í hvoru að vona að það verði lokað í Bláfjöllum um helgina svo maður eigi frekar heimangengt. Tek undir með Skúla að þelarar hafa ekki verið mjög sýnilegir í Bláfjöllum að undanförnu þrátt fyrir og þokkalegt veður og færi. Reyndar á ég erindi norður til að sækja Akureyrarbókina (sem Kalli Eiríks er búinn að eigna sér) sem ég fékk á festivalinu í fyrra fyrir ég veit ekki hvað.
Kv. Árni Alf.