Home › Umræður › Umræður › Almennt › Það var ekki lengi gert að pota manni í klúbbinn! › Re: svar: Það var ekki lengi gert að pota manni í klúbbinn!
11. desember, 2002 at 13:13
#47629
0309673729
Participant
„Skráning á síðuna einungis“ og „Skráning í ÍSALP og síðuna“ eru eins að öðru leiti en því að í fyrra tilfellinu er ekki merkt við þar sem stendur „Viltu verða félagi í ÍSALP“.
Líklega ætti ég að bæta við einum glugga í viðbót í ÍSALP-skráningar-prósessinn, þar sem fram kæmi að viðkomandi væri nú á hraðri leið inn í klúbbinn og að gíróseðill væri á næstu grösum.
Úr því sem komið er vona ég að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum með klúbbinn. Framundan eru fjölmörg námskeið og ferðir.
venlig hilsen
Helgi Borg