Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2009

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2009 Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2009

#53340
0808794749
Meðlimur

jess.
festivalið er komið inn á kalendarið.
nú nýtir maður rigningartíðina í hnébeygju og saumaskap til að koma ofurvel undirbúinn á hátíðina!

ágúst.
aðalkeppnisgreinin hefur verið í samhliðasvigi telemarkara.
oft hefur líka verið keppt í stökkkeppni.
fyrir 2 árum gerði friðjón tilraun til að starta svona fjallaskíða-upp keppni en ég held að mætingin hafi verið frekar dræm.

annars er að sjálfsögðu öllum opið að mæta á svæðið og fylgjast með á milli ferða. stemmningin ætti ekki að fara fram hjá neinum. sama á hvernig rennslisgræjum fólk er.