Re: svar: TELEMARKHELGIN Á AKUREYRI 14.-16. MARS 2003

Home Umræður Umræður Almennt TELEMARKHELGIN Á AKUREYRI 14.-16. MARS 2003 Re: svar: TELEMARKHELGIN Á AKUREYRI 14.-16. MARS 2003

#47802
0704685149
Meðlimur

Það er rétt hjá þér Rúnar Óli að það kæmi til greina að hafa stökkið á sunnudeginum út frá ofan greindu sjónarmiði.

En það eru aðrir þættir sem við horfum einnig á. Stökkkeppni er þannig að bæði keppendur og áhorfendur eru á afmörkuðu svæði þannig náum við að slá hópinn saman. Einnig er það að ef þú villt taka virkilega á því og stökkva þannig að það sé hætta á áverkum…þá minnka auðvita sigurlíkur í öðrum greinum sem eru seinna á dagskrá. Þannig að skynsemin ræður. Það slasaðist enginn alvarlega í fyrra…við verðum með ólíu fyrir liðamótin!!!

Annars var svaka flott púðurfæri í suðurdalnum í kvöld…þegar skyggnið batnaði upp úr 17:00

kveðja Bassi og Böbbi…swing