Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars

#48992
1410693309
Meðlimur

Ekki eru ráð nema í tíma séu tekin. Hafið þið Norðlendingar annars nokkuð hugleitt að halda festivalið á Sigló? Ég minnist þess að hafa litist afar vel á aðstæður þar sl. vor þegar við hröktumst þangað í snjóleysinu mikla, svo ekki sé talað um hlýlegt viðmót heimamanna. Ekki svo að skilja að það væsi um mann á eyrinni snotru við Eyjafjörð.
Kv. SM