Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkhelgin › Re: svar: Telemarkhelgin
17. mars, 2007 at 00:16
#51274

Meðlimur
Tek undir með kollega Lamba. Góða skemmtun allir. Ekkert lát á ofankomu hér sunnan fjalla í allan dag. Þessi mikli nýi snjór leggst ofan á glerhált lag sem myndaðist s.l. fimmtudag. Hvet menn til að fara gætilega sérstaklega í austurhlíðum fjalla hér sunnanlands. Verð líklega í barnapössun á „Skíðasvæðinu“ á Suðurlandi.
Kv. Árni Alf.