Re: svar: — TELEMARKHELGI 2007 —

Home Umræður Umræður Skíði og bretti — TELEMARKHELGI 2007 — Re: svar: — TELEMARKHELGI 2007 —

#50885
1402734069
Meðlimur

Spurning hvort að einhver trúi mér? :)

Snjórinn er allur að koma aftur! Fínasta færi í brautum og flestar þeirra opnar aftur. Starfsmenn búa til snjó sem aldrei fyrr og magnað að sjá hvað snjóframsleiðslukerfið nýtist vel í Pipe-inu og barnabrekkunni.

Dalurinn og gil norðan Norðurbakka fyllast þessa dagana af snjó.

Það verður enginn svikinn af því að koma Norður á skíði ;)

Kv.
Böbbi