Re: svar: Telemark – klúbburinn

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemark – klúbburinn Re: svar: Telemark – klúbburinn

#47853
3110665799
Meðlimur

Klúbburinn er á lífi, ný stjórn verður vonandi kosin fljótlega og aðlfundur haldinn. Heimasíðan verður líka lagfærð, ágætt væri ef menn eins og gimpils mundu gera vart við sig spjallborði telemarkklúbbsins úr því að áhuginn virðist vera þetta mikill. Einnig er hægt að skrá sig í klúbbinn, ba@verksud.is lítið mál.
Við höfum stigið skrefi framar en Ísalp og erum með þá linkaða hjá okkur á síðuni.
Taka verður einnig fram að aldrei hefur verið rukkuð ein króna fyrir það sem komið er og framtíðina þarf að ræða hvernig menn og konur vilja sigla inn í framtíðinna.
Fundurinn verður auglýstur síðar!
Það á eftir að hanna lógóið, hugmyndir eru vel þegnar á ofangreint póstfang. Vonandi svarar þetta einhverju.

Bassi og Böbbi þið eruð heiðursmenn og eigið skilið fuglaorður fyrir ykkar framtak til Telemarks á fróni.

Sveifla og fjör.
Valli