Re: svar: Takk fyrir síðast

Home Umræður Umræður Almennt Takk fyrir síðast Re: svar: Takk fyrir síðast

#48474
0311783479
Meðlimur

Góður pistill Eiríkur áður en þú veist af verður vefnefnd búin að véla þig í „fréttaritarastörf“ ;)

Við Steppo, Andri og Sissi náðum frábæru klifri á sunnudaginn við 3. vegskála í Óshlíðinni. Alvöru „roadside“ leið, bílnum lagt í vegkantinn og svo 10 skref og klifur hefst.

Kannski eitt sem mætti bæta við pistilinn að Russel Baker, sá sem lenti í stóra flóðinu slapp frá þessu nánast ómeiddur eftir að hafa farið ca. 300m. niður með því, mikið rosalega var hann heppinn.
Sjá myndir frá Tryggva:
http://bjsv.icelandic.net/%CDsklifurfestival/sklifurfestival_006
http://bjsv.icelandic.net/%CDsklifurfestival/sklifurfestival_009
http://bjsv.icelandic.net/%CDsklifurfestival/sklifurfestival_005
http://bjsv.icelandic.net/%CDsklifurfestival/sklifurfestival_015

-kv.
Halli