Re: Svar: Svartifoss

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Svartifoss Re: Svar: Svartifoss

#55015
2806763069
Meðlimur

Við Dóri og Haukur Elvar áttum víst FF af Hundafossi í gær, skráning kemur seinna. Svarti foss var hisvegar bara um 2 cm af ís utan á fossingum og við vorum of litlir kallar fyrir það. Hinsvegar eru glæsilegar sport línur í stuðlunum sitt hvoru megin. Það var komið myrkur og það var okkar afsökun fyrir að reyna það ekki. Svo voru menn líka lúnir eftir 200+ metra leiðirnar deginum áður.