Re: svar: Svar: Forsíðumyndir

Home Umræður Umræður Almennt Svar: Forsíðumyndir Re: svar: Svar: Forsíðumyndir

#49398
2401754289
Meðlimur

Matterhornið var ein skítahrúga, allavega þegar að ég var þar! Horfði á N-hlíðina í nógulangan tíma til að sjá að það yrði sjálfsmorðstilraun (reyndar seinnt í seasoninu) og endaði með æfingu í að forðast að verða fyrir grjóti annara fyrir ofan á Klassísku-leiðinni!
Stórt stk af topp-hluta fjallsins hrundi niður ekki fyrir löngu síðan…
Freon