Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Sumarið hefst í Stardal Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

#52709
2806763069
Meðlimur

Minnir að beint upp sé málið. Einn lélegur vinur inni í lítinn vasa. Ef eitthvað þá byrjar maður örlítið vinstra (Skrámumegin) á stuðlinum. Smá teygja og þá kemur maður lítill hnetu fyrir í einskonar V eða Y sprungu. Sér svo þegar maður klifrar framhjá hvort hún er góð eða ekki.

Fín leið. Vona að ég sé að tala um sömu leið og þið. Minnir að Halli hafi líka tekið þetta svona.

Annars er bara að spyrja mannlega leiðarvísinn Stefán Steinar um þetta. Hann getur líka sagt manni hvaða hnetustærðir þarf og í hvaða röð þær eiga að fara inn.