Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Sumarið hefst í Stardal › Re: svar: Sumarið hefst í Stardal
28. apríl, 2008 at 18:19
#52708

Participant
Hæ
Ég verð að vera sammála Robba hvað þetta varðar, það hljómar hálfundarlega að kifra Lúsífer hálfa leið og hliðra svo út á fésið enda missir maður þá af löngum og frekar snúnum kafla í Gegnumbrotinu. En það má kannski teygja sig yfir í Lúsífer sprunguna og tryggja neðri hlutann þannig.
Ekki það að ég sé e-ð á þeim buxunum, top-rope er fullnægjandi fyrir mitt litla hjarta.
Allez!
Skabbi