Re: svar: Styttur opnunartími skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Home Umræður Umræður Almennt Styttur opnunartími skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins Re: svar: Styttur opnunartími skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

#53646
Sissi
Moderator

Meilið hjá honum er magnus.arnason@reykjavik.is, cc á skidi@skidasvaedi.is.

Þetta er alveg fáránlegt. Við Andri fórum í síðustu viku, ég fór úr vinnunni rétt rúmlega fimm og við náðum 4 ferðum, sem kostuðu Andra 1300 kall.

Gott að ég var búinn að kaupa árskort (sem er náttúrulega búið að gjaldfella um 50% núna).

:(