Re: svar: Stökk-keppnin

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Stökk-keppnin Re: svar: Stökk-keppnin

#49502
0704685149
Meðlimur

Það er greinilegt að þú hefur ekki mætt til að horfa á stökk-keppnina á Telemarkhelginni á Akureyri síðustu ár Sveinn Friðrik minn.

Ég skora á þig að mæta, því það er ekkert tigurlegra en að sjá t.d telemarkara að taka þyrlu, front-flipp og bak-flipp.

Þú mátt alveg koma með brettið með þér…
því verðum ekki lengi að snúa þér…

kv.
Bassi