Re: svar: split kit

Home Umræður Umræður Skíði og bretti split kit Re: svar: split kit

#53250
Sissi
Moderator

Man ekki betur en að Freysi formaður eða Jón Heiðar eigi svona kit sem er líklega uppi í hillu. Veit ekki um neinn sem hefur smíðað svona sjálfur.

Á split board sjálfur. Hef ekki skoðað þessi kit sjálfur en líklega er gallinn við þau að kjarninn er frekar óvarinn fyrir raka og þá endist þetta líklega ekkert sérlega vel.

Split boardið kemur prýðilega út, en maður finnur þó fyrir því í hörðu færi að þetta er ekki heilt. En hart færi er náttúrulega hundleiðinlegt.

Helgi Hall er með fjallaskíðabindingar/ -skó á þessu sem virkar frekar sniðugt, maður þarf amk að hafa bindingar sem er hægt að losa vel upp á bakinu á til að það sé þægilegt að labba á þessu.

Aðal týpurnar eru Burton S brettið og Voile. Burton hætti að framleiða interface kittið fyrir ca. 2 árum (plattarnir sem koma milli bindinga og brettis osfrv) og notast við Voile.

Vona að þetta hjálpi.

Sissi