Re: svar: Sósíalstemning í Tvíburagili

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sósíalstemning í Tvíburagili Re: svar: Sósíalstemning í Tvíburagili

#53565
2303842159
Meðlimur

Kúl… var Síamstvíburinn prófaður?
Eitt í sambandi við klettatrygginguna þar. Hún er ekkert spes og það er leiðinlegt að detta og meiða sig. Því finnst mér sjálfsagt að bolta hana og bæta góðri leið í safnið í gilinu ;)

En Ívar ræður… eða hvað?

Hälsningar
Haukur