Re: svar: Sósíalstemning í Tvíburagili

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sósíalstemning í Tvíburagili Re: svar: Sósíalstemning í Tvíburagili

#53572
2205892189
Meðlimur

Jæja þá er vídjóið úr Ólympíska félaginu komið á jútúb.

Myndbandið er af seinni tilraun við leiðina, ekki náði ég að rauðpunkta leiðina í þetta sinn, en stutt að fara og kíkja aftur.
Yndislegt að fá pumpu dauðans í framhandleggina, þegar hún tók yfir, varð einbeitingin ekki mikil.
Einnig sést yndislega veðrið sem við fengum á laugardaginn.

Myndbandið er samsett úr 2 skotum, ekkert búið að klippa

Þakka Davíð, félaga strákana úr Fjalla teyminu fyrir myndatökuna.

http://www.youtube.com/watch?v=TJB6cHx84-E

Ási