Re: svar: Snjóframleiðsla á AK

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snjóframleiðsla á AK Re: svar: Snjóframleiðsla á AK

#49903
Hrappur
Meðlimur

Já þeir eru nú bestir í því norðan menn að láta dæluna ganga! Mér skilst að í Þingeyja-sveit sé verið að vinna að svipuðu verkefni nema dælt verður lofti í stað vatns, mér skilst að heimamenn verði notaðir í stað tjarnar sem uppspretta. ;)