Re: svar: Snjóframeyðsla

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: svar: Snjóframeyðsla

#52243
0801667969
Meðlimur

Það sem vantaði kannski inn í þetta hjá mér er að þessi frétt kemur þegar allt er hér á kafi í snjó og menn eiga í vandræðum með hann.

Það tæki allar snjóbyssur landsins mörg ár að framleiða það magn sem er hér er og á ég við það sem eingöngu er í skíðaleiðum.

Þegar ég sá stafsetninguna á þessu þurfti ekki að bæta við L-i heldur setja bara Y – lon inn í þetta. Á miklu betur við.

Kv. Árni Alf.