Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóalög á Kili › Re: svar: Snjóalög á Kili
7. apríl, 2009 at 19:47
#54073

Participant
Ég veit að það var vélsleðamót í Kerlingarfjöllum um daginn og menn voru að taka af kerrunum á Bláfellshálsi þannig að það er nógu mikill snjór til að fara á sleðum um Kjöl.
Eins og alltaf þá er mestur snjór á veginum þar sem hann er niðurgrafinn en ekki upphækkaður.
Kveðja
Halldór