Re: svar: Snæfellsjökull

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snæfellsjökull Re: svar: Snæfellsjökull

#52814
Sissi
Moderator

Fór óvart á Kaldbak og Hlíðarfjall í staðinn.

Kaldbakurinn fínasta sumarslush alveg niður að efra planinu, kannski 500 metrar eða svo. Bongóblíða, fín brekka. Hangir inni nokkra daga í viðbót.

Hlíðarfjall lænan skiers-hægri við Mannshrygg var rosa fín í dag, aftur frábært slush, en gilin niðureftir eru með drullu í snjónum sem skapa frekar leiðinlegan lím effect. Gekk samt að þræða sig að botninum á stólnum með þrautseigju. Ekki svo slæmt fyrsta júní, tæpir 600 metrar.

Bottom line – það er ekki of seint að skíða!

Sissi