Home › Umræður › Umræður › Almennt › Könnunin og almennt um ÍSALP › Re: svar: Slóð með tenglum?
14. apríl, 2005 at 17:08
#49656
Hrappur
Meðlimur
Sammála Karli Th. að öllu leiti. Jafnframt væru leiðarvísar sem settir væru á netið aðeins fyrir félaga. Utanfélags menn gætu þá bara farið og verslað pappírsútgáfuna. Þar væri komin en ein ástæðan til að ganga í Klúbbinn og ekki þyrfti að tönglast sí og æ, á sögunni um litlu gulu hænuna eða að vitna í J.F.K um hver geri hvað fyrir hvern.