Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › skóstærðir › Re: svar: skóstærðir
27. janúar, 2007 at 19:56
#50991

Meðlimur
Ég á tvö pör af Scarpa leðurskóm nr. 46. Keypti fjallaskíðaskó í fyrra í mondosize 31, en skv. Telemark-Pyrenees eru Scarpa að færa sig yfir í mondonúmer: http://www.telemark-pyrenees.com/shop/article_info.php?articles_id=21
Samkvæmt þessu á mondosize 31 að vera sambærilegt við skónúmer 47, en mín reynsla er sú að Scarpaleðurskór númer 46 eru sambærilegir við mondosize 31.