Re: svar: Skór

Home Umræður Umræður Almennt Skór Re: svar: Skór

#50055

Ég held að úrvalið sé ekki meira. Rakst reyndar á La Sportiva ísklifurskó í 66° norður um daginn. Held að þeir séu frekar sérhæfðir í ísklifrið og henti ekki vel í almenna fjallamennsku. Þú getur fengið þá í Fjallakofanum til að panta inn fyrir þig hvaða Scarpa skó sem er.