Re: svar: Skíðatími

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðatími Re: svar: Skíðatími

#52481
0801667969
Meðlimur

Bláfjöll 24 feb. kl. 10:00

Fallegur dagur í aðsigi. Mögnuð sólarupprás við Eyjafjallajökul nú áðan. Hér er 6 stiga frost, logn, léttskýjað með örstuttum éljabökkum. Víðast mjúkur snjór sem marrar í. Virkilega gott færi. Mæli enn og aftur með 10 km. gönguskíðabrautinni sem þvælist um gígana við Suðursvæðið.

Kv. Árni Alf.