Re: svar: SKÍÐAKORT enn tækifæri

Home Umræður Umræður Skíði og bretti SKÍÐAKORT einstakt tækifæri Re: svar: SKÍÐAKORT enn tækifæri

#47684
0704685149
Meðlimur

Það er alveg sama hvernig þú reiknar þetta. Það borgar sig alltaf að fá sér árskort í Hlíðarfjalli því þú verðleggur ekki skemmtanagildið að koma Norður og vera á skíðum.

En endilega reiknaðu þetta út frá þínum forsendum, þú getur skoðað verskránna í Hlíðarfjalli á linkunum hér að ofna.