Re: svar: Skíðahátíð

Home Umræður Umræður Almennt telemark festival Re: svar: Skíðahátíð

#49490
Stefán Örn
Participant

Team Árbær hefur fulla trú á norðanmönnum….en tekur með fyrirvara allar lýsingar um lausamjöll.

…og Ívar, þú verður hefur eitthvað mislesið textann hans Sigga. Hann hljómaði svo: „Team Árbær mætir að sjálfsögðu, 8 manns og LEYNIVOPN included“, ekki „Team Árbær mætir að sjálfsögðu, 8 manns og LUKKUTRÖLL included“

kv,
Steppo