Re: svar: Skíðaferð á Vatnajökul!

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaferð á Vatnajökul! Re: svar: Skíðaferð á Vatnajökul!

#51631
Anonymous
Inactive

Ég fékk með mér tvo alveg ótrúlega magnaða skíðagöngumenn sem gengu nánast fram af mér en við áttum frábæran dag á fjöllum. Við gengum rúmlega 50 km og fórum á 6 toppa í leiðinni í heiðríkju og frábæru skyggni. Það var ekki leiðinlegt að vera á fjöllum með góðum mönnum.
Olli