Re: svar: Skíðaferð á Mýrdalsjökul!

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaferð á Mýrdalsjökul! Re: svar: Skíðaferð á Mýrdalsjökul!

#51586
Anonymous
Inactive

60 km skíðaganga er nú ekki eitthvað sem menn drepast af. Ég fór á Langjökul í gær og kom heim um miðnætti og gekk 35 km og það var nú ekki mikið mál enda er líkamshræið aðeins að taka við sér formlega séð.
Ég held nú samt réttilega að þetta muni taka allan daginn því maður verður nú að fá að hafa tíma til að njóta náttúrunnar taka myndir og anda aðeins að sér fjallaloftinu.