Re: svar: Skemmtilegar greinar

Home Umræður Umræður Almennt Skemmtilegar greinar Re: svar: Skemmtilegar greinar

#49905
1704704009
Meðlimur

Mittelleggi leiðin varð fyrir valinu. Hægt er að fara tvær aðrar normalleiðir Suðurhrygginn eða Vesturhlíðina. Mitteleggi er hins vegar tæknilega strembnust og talin gefa mesta sjónræna reynslu auk alls klettabröltsins fyrir þá sem finnst það skemmtilegast.