Re: svar: Skarðsheiðin

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nokkrar myndir Re: svar: Skarðsheiðin

#52553
Skabbi
Participant

Ég setti inn fyrirspurn um skarðsheiðina á föstudaginn síðasta sem hvarf svo e-a hluta vegna skömmu síðar. Það er nokkuð ljóst að Palli hefur stolið henni, en séð svo að sér og skilað á myndaþræði um gönguskíði.

En við ákváðum að geyma Skarðsheiðina í eina viku, leyfa snjónum sem kyngdi niður fyrir helgi að sjatna aðeins.

Skabbi