Home › Umræður › Umræður › Almennt › Leggum ÍSALP niður › Re: svar: Skál
27. nóvember, 2007 at 10:46
#51957

Meðlimur
Mér sýnist nú að umræðan á síðunni hafi sjaldan eða aldrei verið eins mikil og akkurat núna þannig að það er greinilegt að félagsmenn hafa miklar tilfinningar tengdar skálanum góða.
Er þá ekki málið að stjórnin nýti sér þetta tækifæri og reyni sem aldrei fyrr að fá mannskap í skálanefnd. að útbúið verði action plan fyrir viðgerðir á Tindfjallaskála og honum komið í sómasamlegt horf næsta sumar
Semsagt fresta söluáformum um 1-2 ár ( skálinn eyðileggst vonandi ekki á þeim tíma ) og fá inn handlagna menn til að hjálpa til við endurbætur.