Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

Home Umræður Umræður Almennt Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

#51469
0808794749
Meðlimur

Ég tek persónulega afstöðu til náttúruverndarmála.

Sem stjórnarmaður í ÍSALP hef ég áhuga á að klúbburinn taki upp umræðu um málið og móti sína afstöðu. Ég sé það þó ekki gerast fyrir kosningar þannig að þangað til verðum við að kjósa rétt og vona að sá afgangur sem eftir er af náttúru landsins lendi ekki í höndum skúrka. Hún á betra skilið!