Re: svar: Silvretta bindingar

Home Umræður Umræður Almennt Silvretta bindingar Re: svar: Silvretta bindingar

#53116
2411784719
Meðlimur

Sælir, ég hef séð þessar bindingar hér á ólafsfirði hja einhverjum amarískun vonabee skíðajötni sem var hérna síðasta vetur. Hann notaði þessar bindingar á svarta svarpa alstífa plast skó, þann tíma sem hann stóð á skíðunum þá virtist þetta virka vel, en ég held að þessi týpa sé ekki neitt voðalega góð í mikið þramm því það eru bara 2 stillingar á hælnum, laus hæll ekki með neinni hækkun og kannski tæpar 2 tommur. kálfarnir fara fljótt að brenna í brekkum ef þú hefur ekki meiri hækkun en það.