Re: svar: Sárt ertu leikinn Sámur fóstri

Home Umræður Umræður Almennt Njáls Saga – Skarphéðinn Re: svar: Sárt ertu leikinn Sámur fóstri

#54068
AB
Participant

Ég sé að skapbrestirnir erfast með nafninu!

Þetta eru dæmigerð viðbrögð Skarphéðna nútímans, volandi á veraldarvefnum í eymd sinni og vangetu.

Ef þetta samtal hefði átt sér stað 1000 árum fyrr þá ætti ég von á einu stykki Rimmugýgi í höfuð mér svo stæði í heila.

En nei, Skabbi, ég er ekki hræddur við þig eða Petzl ísaxirnar þínar. Hvað þá að ég óttist Sigga og Charlet Moser axirnar hans, sem þó eru skuggalega nærri Rimmugýgi í aldri.

AB