Re: svar: Púlkur

Home Umræður Umræður Keypt & selt Púlkur Re: svar: Púlkur

#54030
Karl
Participant

…Og þegar skíðasleðarnir eru farnir að ýta of fast á bakið þá má skella skinnunum undir sleðaskíðin…..

Það er ekki bara að sleðarnir renni betur, -þeir eru einnig mun stöðugri í hliðarhalla og í ósléttu færi eru þeir mun mýkri í drætti.

Eini gallinn að þeir fljóta ekki á vatni…..