Re: svar: Púlkur

Home Umræður Umræður Keypt & selt Púlkur Re: svar: Púlkur

#54029
Karl
Participant

Jón -ertu Norskur?

Það er reyndar nokkuð til í því að ekki þurfi kjálka við púlkudrátt. Púlkur renna það afspyrnu illa að þær eru ekki mjög viljugar til frammúraksturs.

Skíðasleðar renna hinsvegar með afbrigðum vel og eru alfarið ónothæfir án kjálka og hafa ekki verið notaðir öðruvísi.

Rétt að taka það fram að skíðasleðarnir eru hannaðir af þeim Brunnárbræðrum Óla og Jóa Kjartans.
Dóri Kvaran hefði aldrei getað dregið tengdamömmuboxið skíðalaust.

Það stendur enn að trebba púlkan mín er föl gegn því að henni veriði ekki skilað.