Re: svar: Púlkur

Home Umræður Umræður Keypt & selt Púlkur Re: svar: Púlkur

#54020
0801667969
Meðlimur

Fyrst þú minnist á púlkur þá sá ég alveg snilldar púlku í Everest um daginn. Fislétt og ætti að duga í flestar ferðir hér innanlands t.d. ferð yfir Vatnajökul. Ekkert mál að henda henni á bakpoka þegar með þarf. Prísinn vegur hins vegar þyngra. Tæp hundrað þúsund ef mig minnir rétt.

Kv. Árni Alf.