Home › Umræður › Umræður › Almennt › Pólskt pylsupartý › Re: svar: Pólskt pylsupartý
6. júní, 2008 at 11:08
#52843

Inactive
Jerzy sjálfur er(var) nú í mínum augum mikið meiri fjallamaður heldur en Messner var og er. Jerzy gerði þetta ekki á auðveldasta háttinn(að vísu ekki Messner heldur). Uppferðir hans á 14 tindana voru yfirleitt ný leið eða fyrsta vetraruppferð. Þannig að það er ótrúlegt hvað kappanum tókst að komast upp með að gera áður en Newton og félagar náðu á endanum í skottið á honum. Blessuð sé minning hans.
olli